Félagið var stofnað í desember 1987 af þeim Reyni Ragnarssyni og Pétri Guðbjartssyni, löggiltum endurskoðendum og Þorsteini Ragnarssyni, viðurkenndum bókara.
Félagið er skráð endurskoðunarfyrirtæki hjá Efnahags- og viðskiptaráðuneytinu nr. EF-2012-009.
Eigendur eru meðlimir í sínum fagfélögum svo sem Félagi löggiltra endurskoðenda og Félagi viðurkenndra bókara. Þeir lúta þeim reglum sem þessi félög kveða á um siðareglur, endurmenntun og gæðaeftirlit.
Færsla bókhalds.
Launavinnsla.
Afstemmingar.
Virðisaukaskattsuppgjör.
Framkvæmd áreiðanleikakannana.
Gerð fjárhags-og sjóðsstreymisáætlana.
Verðmöt fyrirtækja eða reikstrarreikninga.
Fjárhagsleg endurskipulagning.
Samskipti við ytri endurskoðendur.
Endurskoðunarnefndir.
Aðstoð við innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (IFRS)
Aðstoð við innleiðingu nýrra reikningsskilastaðla.
Úttekt á reikningsskilum.
Önnur reikningsskilaráðgjöf.
Aðstoð við skattskil og skattaútreikninga.
Aðstoð við úrlausn skattalegra álitaefna.
Almenn ráðgjöf og þjónusta.
P.G. ráðgjöf sf kt: 530103-2180, Skipholti 50b, 105 Reykjavík. [email protected]
Hagsýsla bókhald og ráðgjöf slf kt: 611218-2300, Skipholti 50b, 105 Reykjavík. [email protected]
Inga Jóna Ævarsdóttir kt: 190761-3719, Rauðás 7, 110 Reykjavík, viðurkenndur bókari. [email protected]
Pétur Guðbjartsson, framkvæmdastjóri.
Inga Jóna Ævarsdóttir, skrifstofustjóri. [email protected]
Þorsteinn Ragnarsson, viðurkenndur bókari.
Kolbrún Vilhelmsdóttir, viðurkenndur bókari. [email protected]